Skilmálar

1. Skilgreining
Seljandi er Samskip., kennitala: 440986-1539, virðisaukaskattsnúmer 28669. 

2. Endurgreiðsla
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um neytendakaup nr.48/2003 og laga um neytendasamninga.

3. Öryggisskilmálar. (Privacy policy / vernd persónuupplýsinga). 
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. 

4. Ábyrgð
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um neytendakaup nr.48/2003 og laga um neytendasamninga.

5. Afhending
Ef sótt: Ef greitt er fyrir hádegi getur vara verið tilbúin til afhendingar sama dag. Annars áskilur Samskip sér 24 tíma til að gera vöru tilbúna til afhendingar.
Ef ekið: Ef greitt er fyrir hádegi getur vara verið tilbúin til aksturs sama dag. Annars áskilur Samskip sér 24 tíma til að gera vöru tilbúna til aksturs.

6. Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur (ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d. Garðabæ eða Kópavogi)